að ferðast í gegnum tíman er hægt. ef maður fer til tunglsins og bíður þar í ár kemur síðan til baka hefur er klukkan mans nokkrum sekúntubrotum á undan.
Ef farið er til næsta sólkerfis á 99,99999 prósentum af ljóshraða(Einstein sagði að ekki væri hægt að ná ljóshraða að fullu E= mc2) tæki ferðalagið 20 ár síðan færi maður til baka…önnur 20 ár og þegar við lentum á jörðinni 40 árum eldri en við vorum þegar við fórum er jörðin búin að eldast um 1000 ár sem sagt við værum búin að ferðast 960 ár fram í tímann. en gaman.