
Lazar, sem er eðlisfræðingur og vann við ýmiss konar leynileg verkefni fyrir
Bandaríkjastjórn, fullyrðir að hann hafi verið fluttur á Sector 4 sem er enn
leynilegri herstöð er Area 51. Sector 4 sem er grafin niður með öllu er staðsett
rétt fyrir norðan Area 51. Á Sector 4 starfaði Bob við geimskip í þeim tilgangi
að komast að hvernig það virkaði. Á staðnum segir Bob að hann hafi séð a.m.k.
9 önnur skip en honum var veittur mjög takmarkaður aðgangur að stöðinni. Á
síðunni lýsir hann hvernig þetta skip virkaði og aðrar staðhæfingar….