Geimverur
Í mörg ár hefur fólk orðið var við geimverur út um allan heim. En aldrei hafa þær lent. Almenningur almennt trúir ekki á þær. Ef maður nefnir geimverur nokkuð oft þá fer fólk að halda að maður sé ruglaður. Þetta fólk trúir auðvitað ekki á geimverur. Þeir sem sáu myndina Star Trek:First concact. Þar er það þannig að geimverurnar hafi vitað af okkur en hafi engan áhuga haft fyrr en við uppgvötuðum varpdrifið. Ég held því fram að svo sé. Ef maður hugsar meira um þetta eins og ég hef gert þá hljótið þið að sjá að þegar geimverurnar koma þá munum við uppgvöta geiminn og kynnast öðrum geimverum og þá kannski geimverum sem vilja eyða okkur. Þá verðum við að vera tilbúinn. Hugsið svo út í þetta. Geimverurnar gætu verið búnar að þróa það gott vopn vörn að kjarnavopnin virki ekki á geimverurnar. Þá þurfum við að vera búinn að búa til vopn sem muni verja okkur.