SETI er verkefni sem miðar að því að leita skipulega að verum frá örðum hnöttum. Sett var á laggirnar verkefni, SETI@home, sem einblínir eingöngu á að reyna að finna útvarpssendingar frá öðrum hnöttum. Var þetta verkefni þannig úr garði gert að internet-notendur geta náð í forrit sem að tekur á móti niðurbútuðum upptökum af óhljóðum úr geimnum og reynir að finna eitthvað vit í þeim. Til að fræðast meira endilega farið á http://setiathome.ssl.berkeley.edu/
Takk fyrir.