Evergrey - In Search of Truth, plata um abduction Fannst viðeigandi að skrifa aðeins um þetta hérna, þar sem þetta tengist topicinu talsvert. Það er ekki oft sem ég hef rekist á plötur sem fjalla um UFO, hvað þá plötur sem fjalla eingöngu um þetta, en In Search of Truth platan frá sænska bandinu Evergrey er concept plata, sem á mjög svo átakanlegan máta fjallar um alien abduction og fylgir lífi persónu sem verður fyrir þeirri reynslu. Það er fullt af töluðum pörtum á þessari plötu, sem lýsir enn frekar því sem aðalpersónan er að ganga í gegnum.

Í laginu Different Worlds er aðalpersónan hálfgrátandi og segir/hugsar eftirfarandi með ekka og grátstafina í kverkunum (ótrúlega áhrifaríkt).

“Oh my god is happening to me again,
they're here
oh lord help me
please don't touch me
I don't wanna be here,
I wanna go home
I wanna… oh please don't touch me, please don't touch me
I wanna go home”

Ég skrifaði betri grein um þetta á www.hugi.is/metall, eða http://www.hugi.is/metall/greinar.php?grein_id=27327 Kíkið á þetta og downlódið nokkrum hljóðskrám (þ.á.m. ofantöldu lagi)

Þorsteinn
Resting Mind concerts