TRÚIR þú á verur utan úr geimnum?
Persónulega þá trúi ég að það hljóti að vera til líf á
öðrum stað en jörðinni, en það er líka satt að stjórnvöld
séu með eitthvað leynimakk til að halda þessu leyndu fyrir
almenningi en mín skoðun er sú að fólkið á rétt á að vita
allt um UFO.