Venjuleg sóstjarna getur lifað í um 10 milljarða ára. Að þeim tíma loknum þenst hún út í rauðan risa og losar sig við ystu lögin. Á þessum tíma lítur hún út sem flöt þoka. Að síðustu er svo aðeins þéttasti kjarninn eftir og stjarnan er orðin að hvítum dverg. Hvítur dvergur framleiðir ekki orku sjálfur og er því ekki sólstjarna. Hann getur aftur á móti haldið áfram að frá sér uppsafnaðri hitaorku óhemjulengi.
Þekktar eru stjörnur sem eru næstum jafngamlar og alheimurinn. Ein hinna allra elstu er HEO0107-5240, sem er næstum 14 milljarða ára að aldri. Til samanburðar hefur sólin okkar verið til í um 5 milljarða ára.
Aflaði mér upplisýngum á netinu og í Lifandi vísindum.
thNdr notar facebot frá www.facebot.com