Ég var einhver staðar að lesa aðra kenningu um Svarthol, Þar sem svarthol væru alls ekkert Svart“Holes” heldur líkara blöðrum.
Eitthvað sem þeir vildu kalla GravaStars (Gravitational Vaccum Stars)
Þær mynduðus líkt og áður kom fram við Supernova sprengingar þegar yfirborðsefnin springa út en Kjarninn kremst saman í svokallaða blöðru sem hefur holrými og skel sem einkennist af sömu eiginleikum og “gömlu” svarholin, eða sem sagt Bose-Einstein samþjöppun efna rétt yfir 0 marki . Þessi kenning kemur líka heim og sama við 3 ása og tíma.
þess má geta að þeir eru nú að vinna að kenningu um að “Alheimurinn” eins og við þekkjum hann væri í raun innviði þesskonar Stjörnu.
Veit nú svo sum ekki mikið um þessi efni annað enn af áhuga, en ef einhver gæti bent mér á “íslenskar” útskýringar á þessu efni þá væri það vel þegið..
Kveðja