
Eitthvað sem þeir vildu kalla GravaStars (Gravitational Vaccum Stars)
Þær mynduðus líkt og áður kom fram við Supernova sprengingar þegar yfirborðsefnin springa út en Kjarninn kremst saman í svokallaða blöðru sem hefur holrými og skel sem einkennist af sömu eiginleikum og “gömlu” svarholin, eða sem sagt Bose-Einstein samþjöppun efna rétt yfir 0 marki . Þessi kenning kemur líka heim og sama við 3 ása og tíma.
þess má geta að þeir eru nú að vinna að kenningu um að “Alheimurinn” eins og við þekkjum hann væri í raun innviði þesskonar Stjörnu.
Veit nú svo sum ekki mikið um þessi efni annað enn af áhuga, en ef einhver gæti bent mér á “íslenskar” útskýringar á þessu efni þá væri það vel þegið..
Kveðja