
Þessi vera hefur verið kölluð “Chupacabra” síðan firsta dýrið fannst dautt og voru þá undarleg ummerki á líkamanum.
Lýsingin var mjög skrítin hún er græn, gul og svört.
Hún hafði einnig stór augu og tungu til að drepa dýr. Kvíarnar á bakinu og undir höndunum voru notaðar til að komast hraðar á jörðinni. Hugsun dýrsins er talin vera mjög gáfuleg.
Ekki er vitað hvort þetta er geimvera eða eitthvað mjög þá á ég við mjög mjög skrítið dýr með undarlega hegðun.
Hagalin