Að mínu mati þá er ég ágætlega viss um að menn hafi farið til tunglsins en ég var að pæla það hefur einhver verið að ssegja að myndirnar frá tunglferðinni séu bara feik og hafi verið búnar til í myndveri (líklegast hér á jörðu niðri) og kom hann með þá ástæðu að fáninn á myndinn er svona kjurr eins og það sé geðveikur vindur eða eitthvað….
Okay útskýring á því: Að þar sem þyngdaraflið er mun minna á tunglinu en hér þá er mjög líklegt að ef þeir ýta við fánanum þá fer hann ekkert aftur niður því það er ekkert þyngdarafl sem togar í hann. (vona að þið skiljið þetta)
Okay ég hef ekki hugmynd um hvaða fleiri rök gaurinn kom með fyrir þetta en í myndbandinu þá sést að þega þeir labba þá þyrlast rykið undir þeim upp í loft og “fýkur” burt eða einhver fjandinn þið viti að hér á jörðu niðri þá mundi rykið detta aftur niður…. (vona að þið skiljið þetta hehe)
En ég var að pæla að það var vitað fyrir ferðina þyngdaraflið á tunglinu mundi hafa þau áhrif að ef þú létir fjöður og hamar detta á sama tíma þá kæmi það jafnt niður (er samt ekki viss er ég pæli í því þar sem fjöðrin er svo létt að hún mundi ekkert koma niður en hamarinn mundi detta hægt og rólega niður ekki skela eins og hér… en allavega þetta sögðu einhverjir professorar svo við trúum því bara)
Svo mín aðalpæling er afhverju gerðu þeir það ekki???