margir hafa líklegast velt þvi fyrir sér hvernig líkama maður fer í eftir dauðann (þ.e.a.s) ef þú trúir á líf eftir dauðann.Eina bók las ég eitt sinn sem fjallaði um konu sem var nýbúin að missa maninn sinn.Hún sat við borð eitt kvöld og var að skrifa eitthvað niður á blað þegar hún heyrði rödd segja “vertu kjur og vittu hvað gerist” konan fór að þessu skrýtnu ráðum og hætti að skrifa.Skyndilega byrjaði höndin hennar að skrifa ósjálfrátt og viti menn það var maðurinn hennar heitinn sem var að skrifa í gegnum hana og segja henni frá lífinu “hinum megin”.Hann sagði henni allt sem að manninum langaði að vita um lífið eftir dauðann og meðal annars hvernig líkama maður væri í.Sá líkami er kallaður etheriskur líkami og er “vinnslan” í honum helmingi hraðari heldur en í manneskju hér á jörðinni.Einnig er hægt að hugsa sér stað í etheriska líkamanum og maður er kominn á staðinn strax.En þessi bók er algjör snilld í bak og fyrir en því miður man ég ekki pottþétt nafnið á henni en mig minnir að hún hafi heitið “að handan” en ekki alveg fullbóka það.