Árið 1978 kallaði nefnd á vegum Sameinuðu Þjóðanna eftir opinberum skýrslum alls staðar úr veröldinni um fljúgandi furðuhluti
Samkvæmt þeim voru opinberlega skráð 63.144 tillfelli um fljúgandi furðuhluti á jörðinni aðeins á árunum 1947 til 1978
Skiptust þau á milli landa m.a. á eftirfarandi hátt:
- í Norður Ameríku:
- í Bandaríkjunum 33.233 tilf.
- í Kanada 2.636 tilf.
- í Evrópu:
- í Bretlandi 5.792 tilf.
- í Þýskalandi 1.287 tilf.
- í Austurríki 513 tilf.
- í Belgíu 612 tilf.
- í Danmörku 233 tilf.
- í Frakklandi 2.721 tilf.
- í Ítalía 584 tilf.
- í Hollandi 81 tilf.
- í Spáni 596 tilf.
- í Svíþjóð 421 tilf.
- í Sviss 506 tilf.
- Asíu:
- í Japan 621 tilf.
- í Kína 19 tilf.
- í Indlandi 63 tilf.
- í Íran 59 tilf.
- í Ísrael 25 tilf.
- í Kóreu 84 tilf.
- í Sádi Arabíu 12 tilf.
- í Tyrklandi 68 tilf.
- í CIS 466 tilf.
- annars staðar í veröldinni:
- í Ástralíu 1.683 tilf.
- í Nýja Sjálandi 729 tilf.
- í Costa Ríku 9 tilf.
- í Mexíkó 367 tilf.
- í Puertó Ríkó 278 tilf.
- í Argentínu 1.403 tilf.
- í Brasilíu 1.168 tilf.
- í Uruguay 238 tilf.
- í Venesúela 283 tilf.
- í Suður Afríku 360 tilf.
og þar hafi þið það takk.
Heimild:
Félag áhugamanna um fljúgandi furðuhluti á Íslandi
Kveðja christine :-)