Sólkerfi hefur verið fundið 90.000 ljósár í burtu sem líktist okkar og er talið mögulegt að þar sé hnöttur sem líkist jörðinni.
Gunnlaugur Björnsson stjarnfræðingur hjá háskóla íslands segir að það taki 5-10 ár að fylgjast með henni og athuga hvort það sé rétt hjá fræðingum að þarna leinist eithvað sem við getum skoðað.
Skoðanir færu fram á jörðinni og samskipti(ef þar reinist líf) og fólksflutningar væru eingin, hann sagði svo að kanski væri hægt að hlusta á hina í gegnum útvarpsbylgjur.
Fólksflutningar færu ekkert fram að því leiti að það tekur milljón aldir að komast þangað.
Hann segir að það séu litlar líkur að líf fynnist þarna því að okkar líf byrjaði með einstakri heppni eða fyrir tilviljun.
Svo segir hann að við vitum lítið um uppruna lífs en allt sem við heyrum eru einungis getgátur.
Segjum svo að þarna væri líf, geimverur svipaðar okkur, myndu þær vera tilbúnar til að gefa frá sér þróun þeirra til að vera jafn tæknileg og við?
Ég persónulega held að það ætti ekki að hafa samskypti við þessar lífverur þar sem við myndum eiðilggja þróun þeirra og kanski sögu og ég efast um að nokkur myndi þola það, eða öfugt ef þær eru þróaðari en við, og þær myndu gefa okkur upp upplisýngar sem þú getur ekki ímyndað þér, eithvað svo háðróað og stórkostlegt að þú myndir ekki þola það.
Ég myndi ekki þola það.
En aftur á móti ef við erum svipað þróuð, annaðhvort nokkur ár á undan eða eftir, það yrði byltingarkennt.
Hver er möguleikinn á lífi þarna úti? Ég yrði víst að halda núlli inni á lyklaborðinu í að minsta kosti ár áður en ég gæti gert ,1!
Líf á jörðinni varð fyrir glappaskoti, eithvað gasský mindaðist og sprakk og þá komu örverur og svo framvegis.
Ég vona að jörðin sé ekki eina lífið í geiminum, kanski er það þannig eins og með kenningu einhvers að við séum raunveruleikasjónvarp fyrir aðra plánetu!
Hwo knows?