Markmið ferðarinnar er að læra meira um það hvernig sólkerfið varð til, með því að skoða ísinn og rykið sem að bráðnar við hita sólarinnar á halastjörnum. Þá þurfa þeir að komast sem innst inn og hægt er til að finni dularfyllri og leyndri efni inni í halastjörnunni.
Þeir ætla að láta geimfarið rekast á halasjörnuna og þeir telja að gígurinn eftir það verði svona c.a. á stærð við fótboltavöll og hann á að vera 7 - 15 hæða hár (svona hæðir eins og í blokkum).
Þið getið skráð ykkur í þetta og lesið ykkur um þetta á þessari síðu:
http://deepimpact.jpl.nasa.gov/sendyourname/whatis. html
Þegar að ég skráði mig þá voru komin 208.056 nöfn inn í þetta og þetta stendur bara til eitthvað um 2004.
…djók