Ingi benti mér að skoða síðuna www.wingmakers.com í svari við greinina hér á undan

Ég kynnti mér WingMakers síðuna og þetta var mjög áhugavert og skemmtilegt. En svo komst ég að því að nokkur Mark Hempel hafði eitt 3 árum í að semja síðuna í nafni einhverskonar nútímalistar.

Hugmyndin átti upprunalega að verða að bíómynd eða myndaröð fyrir sjónvarp en hann ákvað að setja þetta á netið.

Samt er mjög skemmtilegt að lesa textana, ljóðin eru mjög góð, heimspekin er skemmtileg lesning og tónlistin er mjög skemmtileg.

Það er alltof erfitt að útskýra þetta allt svo ég bendi bara á nokkrar síður:

www.wingmakers.com - eyðið góðum tíma í að skoða þetta…
www.sightings.com/ufo2/wing.htm - og hérna er uppljóstrunin