Ef þú villt hjálpa til við að greina signal frá geimnum getur þú notað tölvuna þína í það. Til dæmis þegar þú ert búin(n) að nota tölvuna á kvöldinn og hefur kveikt á henni yfir nóttina fer screen saver í gang frá SETI@Home og byrjar að greina pakka sem það nær í af netinu. Þetta er reyndar ekkert nýtt á nálinni en ég var að komast að því að þetta styður núna proxy þannig að ef þú ert í vinnunni og á bakvið eldvegg getur þú samt sem áður notað þetta, en þetta var ekki hægt hér áður fyrr.

Til að ná í þetta forrit getur þú farið á þessa slóð
http://setiathome.ssl.berkeley.edu/

Flicke
————–