en þrátt fyrir þetta misheppnuða gáfnafarsstærilæti mitt ætla ég að halda áfram að berjast fyrir þessari tímaflakkshugmynd.
ég VIL trúa, og trúi þessvegna staðfastlega, að einhverntímann verði hægt að, ef ekki ferðast um tímann, þá allavega sjá hann, með því að láta ljósið “grípa” mynd fortíðarinnar, svona eins og við sjáum ljós frá stjörnunum eins og það var fyrir milljónum ára, og að það verði hægt að vinna úr þessum “ljósmyndum”, þannig að við gætum hugsanlega skoðað fortíðina, þó svo við gætum ekkert gert við henni. er þetta möguleiki… einhver?
-I don't really come from outer space.