Eins og flestir vita, eða allavegana vita það einhverjir, þá er sjónauki að svífa í kringum jörðina og er að taka myndir af geiminum, hér á síðu sem að ég fór á þá sá ég þessa fínu mynd af deyjandi stjörnu. Sem að er eins og svona colorful cosmic ghost eins og að stóð á síðunni.
Það sem að stóð í rauninni á síðunni var þetta:
“NASA's Hubble Space Telescope has caught a glimpse of a colorful cosmic ghost, the glowing remains of a dying star called NGC 6369. The glowing apparition is known to amateur astronomers as the ”Little Ghost Nebula,“ because it appears as a small, ghostly cloud surrounding the faint, dying central star.”
Og ef að þú kannst ekki ensku þá má segja að þar stóð,
“Sjónauki NASA, Huble geim sjónaukinn hefur náð mynd af litríkum geim draug, Skýnandi leyfar af deyjandi stjörnu sem er kölluð NGC 6369. Skýnandi vofan er þekkt sem ”Littla Drauga Geimþokan“ hjá áhugasömum stjörnufræðingum, hún er kölluð þetta vegna þess að það virðist vera smátt, draugalegt ský umkringjandi daufu, deyjandi stjörnuna.”
Svo eins og þið sjáið þá er hér mynd af þessari “Daugastjörnu”, dálítið flott, ekki satt?