Gæludýr (0 álit)
Merkilegur áll frá Asíu. Þreyfara állinn er með öndunarlíffæri og getur því andað að sér lofti. Hann getur stokkið upp úr búrum og því ætti að vera lok á búrinu. Það ætti samt að vara sig á honum því hann getur stungið. Állinn er vinsæll matfiskur í Asíu og margir veiðimenn látast af völdum stungu frá honum.