Aww, ótrúlega sætur :D En er þetta ekki svakalega óholt fyrir greyið læðuna ? Hvers vegna reynið þið ekki að koma í veg fyrir að þetta gerist stanslaust ? Það er enginn markaður fyrir kettlingum núna í dag og þá lenda mjög margir bara á götunni :/ Ég veit að slysin gerast. En maður verður að læra af þeim :) Ég verð að viðurkenna það að læðan mín er kettlingafull… hún slapp út :$ En ég er kannski ekki að metta markaðinn eins mikið og þið vegna þess að hún er að gjóta í fyrsta sinn og hún verður tekin úr sambandi eftir þetta.
Þetta er ekki illa meint :) Við kattaáhugamenn verðum bara að reyna standa saman og passa vel upp á að fjölga ekki kisum of mikið.
Jú :), en þetta verður að takmarka ! Öllu má ofgera. Skoðið www.kattholts.is td. og ef þið lesið auglýsingar eru um 100 kettlingar núna sem þurfa heimili ! Eflaust mikið fleiri, en eru ekki auglýstir á netinu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..