fiskabúrið mitt
þarna eru gullfiskarnir mínir og einn af bardagafiskunum mínum og þarna bak við þar sem dælan er þar er svona suga sem þrífur gler ;D og fyrir neðan appelsínugula gullfiskinn er lítill hvítur fiskur það er einn af litlu ryksugunum mínum.