Búrið er það sem kostar mest, og dótið inni í það, en fuglinn og maturinn er ekkert dýrt. Það er voða misjafnt hvað búr kosta, því stundum er tilboð, fugl og búr með öllu í, en stundum þarftu að kaupa allt sér.
Fuglarnir eru ekkert mjög háværir, en þó þú viljir ekki mikil læti þá mundi ég samt kaupa fjörugan fugl, þeir eru miklu skemmtilegri. Það sem er mest pirrandi, eins og hjá mínum, þegar hann fer að leika sér með eitthvað dót (róluna sína) þá heyrist stundum hávaði í dótinu og búrinu.
Þar sem þú varst að tala um messið, þú þarft náttla að þrífa búrið reglulega, og ryksuga í kringum það, það koma oft bara fjaðrir og korn hyski (hjá mér) en ekkert meira. <br><br><a href="
http://www.gummijoh.net/hlynur/katrinalma“ onmouseover=”window.status='KaTrInAl';return true;“ onmouseout=”window.status='';return true;“><IMG SRC=”
http://www.gummijoh.net/hlynur/katrinalma/dot.gif“ border=0> <font size=+1 face=”Monotype Corsiva"><i>Katrinal</i></font></a><p