Kæru Hugar
Ég hendi hér inn mynd af vorflugunni minni honum Bolla sem er kominn í jólabúninginn. Bolli er vorflugulirfa (Trichoptera) sem býr í búri hjá mér. Vorflugur vefa hálfgerða púpu úr hverju sem er í umhverfi þeirra hverju sinni til að verja sig og vera í felulitum.
Bolla fann ég í tjörn í Fossvoginum en svona vorflugur eru út um allt land. Þær lifa í vatni sem lirfur en koma síðan á land sem fullorðin dýr og fljúga um.

Mynd 1 - Bolli í góðum fílíng.
Aðrar vorflugur gera meira að segja vefi í vatni og veiða ýmsar skepnur, frekar svipað og köngulær.

Mynd 2 - Mynd af vorflugu af netinu. Veit ekkert hvað hún heitir. En hún er heldur betur í flottum fötum!
Ég hendi hér inn mynd af vorflugunni minni honum Bolla sem er kominn í jólabúninginn. Bolli er vorflugulirfa (Trichoptera) sem býr í búri hjá mér. Vorflugur vefa hálfgerða púpu úr hverju sem er í umhverfi þeirra hverju sinni til að verja sig og vera í felulitum.
Bolla fann ég í tjörn í Fossvoginum en svona vorflugur eru út um allt land. Þær lifa í vatni sem lirfur en koma síðan á land sem fullorðin dýr og fljúga um.

Mynd 1 - Bolli í góðum fílíng.
Aðrar vorflugur gera meira að segja vefi í vatni og veiða ýmsar skepnur, frekar svipað og köngulær.

Mynd 2 - Mynd af vorflugu af netinu. Veit ekkert hvað hún heitir. En hún er heldur betur í flottum fötum!
Áhugamaður um alvarleg málefni.