Ég á 4 ára labrador tík sem titrar mjög mikið, hefur enga matalyst, rennandi blautt nef og áhugalaus á nammi og sníkir ekki semer mjög skrítið (hún sníkir mikið) oghún situr annað hvort út í horni og horfir á vegg eða stendur undir borði og horfir niður og vill ekkert leika neittsem er skrítið enda alltaf til í leik. við höfum mjög miklar áhyggjur og viljum vita hvað er í gangi og dýraspítalar eru lokaðir.
Sendi þetta líka inná /hunda
