Já ég veit, flestir fara til Danmerkur eða Noregs því þar þarf maður ekki að borga skólagjöld. Einnig hægt að læra í Edinborg, persónulega hef ég meiri áhuga á því en mjög takmarkaðar upplýsingar sem gefnar eru upp á heimasíðu þeirra.
Ég þekki ekki fyrirkomulagið á dýralæknanámi, þar sem ég var einungis að pæla í lögfræði þegar ég var að pæla í námi erlendis, en það gæti hjálpað þér að skoða þessa síðu: http://www.ask.hi.is/ :)
Svoldið sein eeeeeeeeen… það er ekki hægt að læra dýralækninn hér heima, en ég veit að það er í boði í Danmörku, Noregi og Svíþjóð auk Bretlands og fullt af fleiri löndum, held að flestir héðan læri á norðurlöndunum eða í Bretlandi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..