Stökkmúsaungar
Stökkmýsnar mínar fengu 2 unga 8.apríl og mér var sagt að setja kallinn í annað búr og hann mætti fara í sama búr og ungarnir þegar þeir voru byrjaðir að fá hár þeir eru komnir með hár núna en eru enþá á spena og ekki búnir að opna augun svo kellingin er alltaf hjá þeim og það var sagt mér að kallinn gæti orðið afbríðisamur út í ungana ef kellingin er alltaf hjá þeim og að hann gæti þá drepið þá og ég var að spá hvort það væri óhætt að setja kallinn í búrið aftur?:/