já leyfðu honum að vera í friði í smátíma án þess að reyna að taka hann upp þá ætti hann að róast ef þetta lagast ekki farðu þá með hann í búðina sem hann var keyptur í og fáðu annann,sumir hamstrar fæðast grimmir og lagast mjög sjaldan.þetta er ekki það skemmtilegasta sem maður lendir í en þú villt ekki fá hamstur sem má aldrei koma við,eðlilegir hamstar hafa mjög gaman að vera teknir úr búrinu og leyft að hlaupa um(ekki samt vekja hamstur upp þegar hann er sofandi)