Halló

Ég fékk dverghamstur með búri og öllu í jólagjöf og hann er rosalega sætur :D en hann bítur mig alltaf þegar ég sting höndinni í búrið =(
Einhverjar ráðleggingar eða leiðbeiningar sem þið getið gefið mér?