Ég var inná B2 og rakst á þennan link…
British marine biologists have found what may be the oldest living animal — that is, until they killed it.

The team from Bangor University in Wales was dredging the waters north of Iceland as part of routine research when the unfortunate specimen, belonging to the clam species Arctica islandica, commonly known as the ocean quahog, was hauled up from waters 250 feet deep.

Only after researchers cut through its shell, which made it more of an ex-clam, and counted its growth rings did they realize how old it had been — between 405 and 410 years old.

Another clam of the same species had been verified at 220 years old, and a third may have lived 374 years. But this most recent clam was the oldest yet.

“Its death is an unfortunate aspect of this work, but we hope to derive lots of information from it,” postdoctoral scientist Al Wanamaker told London's Guardian newspaper. “For our work, it's a bonus, but it wasn't good for this particular animal.”

Kúfskeljar verða kynþroska 5-6 sm á hæð og 20 - 25 ára gamlar. Kynþroski kúfskeljar virðist fara meira eftir stærð en aldri og fundist hafa kynþroska skeljar við Ísland sem aðeins eru 6 ára gamlar. Hjá flestum skeljum byrja svil og hrogn að þroskast í apríl-maí og eru flestar komnar með fullþroska kynkirtla í ágúst-september. Hrygning fer aðallega fram í október til nóvember.

Vöxtur kúfskeljar er hægur, oftast aðeins brot úr millimetra á ári. Við 50 til 100 ára aldur er skelin orðin 8 til 10 sm að meðaltali.

Kúfskelin vex mjög hægt og er með langlífustu sjávardýrum. Aldursgreindar hafa verið skeljar við Ísland sem eru yfir 200 ára gamlar. Í október 2007 aldursgreindu vísindamenn við Bangor háskólann í Norður-Wales aldur kúfskeljar sem veidd var við Ísland og var aldur hennar talinn milli 404 til 410 ár með því að telja árhringina og var skelin þannig greind sem elsta dýr jarðarinnar.

… mér finnst þetta svo merkilegt, ég hafði einga hugmynd að þessi dýr yrðu svona gömul´og fannst þær ekkert merkilegar þegar ég var lítil að leika mér í fjörunni að týna þær..