Hæ:), lángaði bara aðeins að seigja um Gæludýrabúðina Trítlu. Gæludýrabúðin Trítla: hún er mjög ódír og allt það en það er bara eitt mjög leiðinlegt við búðina það er þetta: ég kaupti einn dverghamstur hjá þeim 16. júlí og er rosa ánægð með hann, hann heitir Raymond :D. Svo fór ég aftur 20 júlí og mátti fá annan dverghamstur(stelpu). Við erum alveg klukkutíma að keyra í dýrabúðina því hún er í Reykjavík og við eigjum heima klukkutíma frá Reykjavík. Þegar við komum heim með nýja dverghamsturin þá hreinsaði ég búrið rosa vel með sápu og allt svo látti ég hana í búrið og svo dverghamsturin sem ég átti áður sem ég feik 16.júlí. En þeim bara koma ekki saman sem sagt þau voru eins og verstu systkini sem eru til. Svo við fórum næsta dag á Laugardegi í Reykjavík til að skila þessum nýja hamstri en þá var lokað vekna jarðafarar. Svo á sunnudeginum, mánudeginum og þriðjudeginum voru mamma og pabbi að vinna og komust þess vekna ekki í Reykjavík að skila dverhamstrinum þángað til í dag. ATUGIÐ: DVERGHAMSTURIN NÝJI VAR Í FISKABÚRI Á MEÐAN. Já í dag(miðvikudag) var pabbi loks sins í fríi og fórum í Reykjavík til að skila dverghamstrinum. Þegar við vorum komin þá var 1 kona að vinna og einn fjölskilda inn í búðini að versla(ung fjölskilda). Konan sem vann þarna var í símanum þegar við komum með hamstrin og þurftum við sem sagt að bíða. Þegar hún var búin í símanum þá fórum við að seigja við hana að það gengi bara ekki að vera með tvo dverghamstra og vildum því skila henni. Þegar við keftum þennan sama hamstur(20.júlí) þá sagði hún að við mætum skila honum ef þetta gengi ekki þessi sama kona sagði þetta. En núna þegar við komum þá var sama konan að afgreiða, hún man alveg eftir þessum dverghamstri, en hún sagði að við gætjum ekki skilað honum og einhvað svona mér finst þetta elgert bull í henni því hún var búin að seigja að við mættum skila dverghamtrinum. Hún ætlaði bara ekki að taka við hamstrinum. En fyrst þegar við komum þá spurði pabbi hvort við gætum fengið mat í staðin afþví við eittum 1000 kalli fyrir þennan hamstur, hún ætlaði að atugamálið og hringti í yfirmannin og hann sagðiNEI. Og hún ætlaði að senda okkur með hana aftur heim en við bara nei og þá sagði hún ‘'ég er búin að vera með hamstra í 7ár og konur sman í búri og kalla. En við sögðum bara nei við tökum ekki þennan hamstur aftur. Þá fór konan sem var að versla í búðini að skifta sér af sem við vorum að talla um konan sagði ’'ég verð bara að vera samála henni'', en ég lustaði svo ekkert meira á hana. Og svo fórum við bara úr búðini og skildum hamsturin eftir. Mér finst þetta bara mjög dónalegt af afgreiðslukonuni afþví hún var búin að seigja að við mættum skila honum ef þetta gengi ekki. Hvernig finst ykkur þetta?