Veit að þetta á ekki að vera hér en vantar bara strax hjálp. Sko ég var að fá hamstur á mánudaginn og feik svo annan núna áðan. En málið er það að þér fara til hvors annara og það er eins og þér eru að slást svo heirist svona hjólð í þeim einhvern vegin tístur. En þegar ég feik firsta hamsturin þá sagði konan að þetta væri kall og konan núna áðan sagði að þetta væri stelpa sem ég var að fá bara rétt áðan. Getiði sagt mér afhverju þér eru að slást og afhverju það heyrist svona hljóð?

P.s þetta eru Dverghamstrar

Bætt við 20. júlí 2007 - 23:57
Búinn að ákveða að látta nýjasta hamturin fara sá sem ég feik fyrst var ekki alveg að vera sáttur svo sá nýji fer aftur í dýrabúðina á morgun ;)