ég átti fullt af hömstrum þegar ég var lítil man ekki hvað þeir hétu :(
svo átti ég kettling sem lifði því miður ekki svo lengi :( dó ad slysförum frekar ung, hún hét því klassa nafni Mjása.
Svo kynntist ég ástinni í lífi mínum, lítilli elskulegri tík sem ég fekk í jólagjöf, hún dó einnig af slysförum 6 ára gömul, hún hét Doppa Kolbrún, blessuð sé minning hennar.
svo átti ég 3 gullfiska í upphitaðri tjörn úti í garði, þeir lifðu vel og urðu MJÖG stórir, en kisan í næsta húsi veiddi þá alla =/ þeir hétu Óskar, Belgur og Elska :)
Núna á ég ársgamla persneska læðu sem er æði, mesta krútt í heimi :) Hún heitir Birta Layla.
Ég bý svon a bæði heima og heima hjá kallinum :) og þar “á” ég yndislega tík sem heitir Týra, minnir að hún sé 2 ára.
svo er ég örugglega að fara fá mér Love bird, heim til kallsins :P vantar einhvað sniðugr nafn :P
Nenniru að horfá mig þegar ég tala við þig =C