Pæling um skriðdýr
Ég er ekki að fata af hverju það er ólöglegt að hafa skriðdýr sem gæludýr hér á landi, froskar eru alveg leifðir, en mér langar í kameljón. Það erum miklu meiri líkur á því að sjúkdómar komi hér til lands í hundum eða köttum heldur en skriðdýrum, enda hafa skriðdýr kallt blóð og þar af leiðandi er erfitt fyrir baktreríur að dafna í þeim.