Sif Traustadóttir, dýralæknir
heldur fræðslufund um flugeldahræðslu fimmtudaginn 14. desember kl. 20 að Lynghálsi 13 í Reykjavík
Nokkur efnisatriði sem rædd verða:
Hvernig á að bregðast við þegar hundurinn/kötturinn er hræddur við flugelda?
Hvernig getum við hjálpað hundinum að komast yfir hræðsluna við flugelda?
Á að gefa hundinum lyf á gamlaárskvöld? Aðrir möguleikar í stöðunni ræddir
Að loknu erindi verður hægt að spyrja spurninga
Aðgangseyrir er 1000 kr á mann
Skráningar í síma 8971525 eða sif@dyrin.is