Hahaha. Ókei. Minkar voru fluttir til landsins þegar minkabú komust í tísku. Allir voru að reyna að græða á minkapelsum. Minkar sluppu úr búrunum og fjölguðu sér gríðarlega úti í náttúrunni. Þeir slátra öllu lifandi sem þeir komast nálægt. Ég get lofað þér því, að ef minkur myndi svo mikið sem finna lyktina af kettinum þínum, yrði kötturinn dauður innan við mínútur. Minkurinn myndi ekkert endilega drepa kisuna til að borða, þeir drepa bara allt sem þeir geta drepið.
Og nei, því miður eru þeir ekki í útrýmingarhættu.