Hundurinn minn klórar sig svo heiftarlega að hann klórar af sér feldinn og alveg þangað til hann fæ sár… Höfum látið svona drasl utan um hausinn á honum svo hann geti ekki klórað sér á þessum stöðum en alltaf um æeið og við tökum það af þá byrjar hann alveg á fullu.. Vantar alveg mikið af feld og mikið af sárum eru á honum.. Hef ekki hugmynd um afhverju hann lætur svona þar sem þetta er mjög gáfaður hundur.

Ef einhver veit eitthvað um þetta þá endilega láta vita.

Ps: Hef farið til dýralæknis hann vissi ekkert eins og venjulega þá vita þeir ekkert um dýr…