Kötturinn minn hefur nýlega raðað fuglsungum inn til mín og ég veit
ekkert hvað á að gera ,oftast tek ég bara ungana og hendi þeim í
ruslið en hún er kominn með annann unga inn áður en ég veit af.
Eitt skift kom hún inn með unga og lét hann undir rúm meðan ég var
sofandi
síðan fimm dögum seinna fann ég ungann og þá var maðkur kominn í hann
og ég þurti að ryksuga og skúra allt herbergið(nenni ekki að standa
í því aftur).
Svo er einhver sem hefur lent í svipuðu og gæti gefið mér einhver
ráð?????
Takk fyri