Margar dýrabúðir selja þær… - Dýraríkið (Grensásvegi) gerir það, eða á að gera það :) - Annars fer það líka eftir því hvernig salamöndru þú leitar að - fire-belly salamander ætti fx. að vera seld þar og held venjulegar líka - held líka að Dýralíf.is (Stórhöfða) ættu að selja venjulegar salamöndrur. :) - Ekkert af þessu er samt tryggt, nema bara það að fire-belly salamöndrurnar eiga pottþétt að vera seldar í Dýraríkinu :)
Dýraríkið er oftast með Spanish Ribbed salamöndrur og/eða fire-bellied salamöndrur. Þeir eru líka stundum með mandarin salamöndrur. Furðufuglar & Fylgifiskar eru með fire-bellied salamöndrur aðallega. Ég held að Fire-bellied sé ódýrust, og mandarin dýrust.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..