Er sniðugt að eiga hagamús/mýs sem gæludýr?
Málið er að tengdapabbi býr á sveitabæ og það eru hagamýs útum allt hjá honum.. Reyndar ekki í íbúðahúsinu heldur eru þær í hesthúsinu, fjárhúsinu og víðar á þannig stöðum!
Mér finnst þær svo ótrúlega sætar og væri alveg til í að eiga eina sem gæludýr, bara er það sniðugt?
Mig langar sko ekki í hamstur eða önnur lítil nagdýr úr gæludýrabúð…