Ég er ekki að styðja hræðinlegar aðferðir við að drepa mink en vill hafa eitt á hreinu. Á Íslandi þurfa að vera minkaveiðimenn og það þarf að drepa minkinn. Hann var ekki upphaflega í íslenskri náttúru og kemur því ójafnvægi á hana auðvitað.
Hann er í lagi ef það er ekki of mikið af honum (það er einmitt sem minkaveiðimennirnir gera, að halda honum í lágmarki).
Ég kem úr sveit, bjó þar 20 fyrstu ár ævi minnar (hef búið erlendis síðan) og minkurinn getur gert alveg hræðinlega hluti í náttúrunni.
Hann ræðst á og drepur fullt af fugli, kemur ókyrrð á t.d kríu-og æðavörp (bæði friðaðar fuglategundir btw) og æðakollurnar fara ef þær verða of hræddar og eggin verða köld og þá deyja auðvitað ungarnir (og sama gildir auðvitað um aðra fugla).
En aðalmálið er semsagt; ef það er of mikið af mink…ja ég held að svarið sé augljóst :)
En vildi alla vega bara halda uppi málstaði minkaveiðimanna. Þeir nota allir mismunadi aðferðir og það má ekki dæma þá sem heild.
p.s það slæma við gildrur að maður getur aldrei bókað að “rétta bráðin” lendi í þeim :S
“No bastard ever won a war by dying for his country. He won it by making