Það er svolítið mál að ná sér í krumma. þú ferð ekki beint út í búð og kaupir hann. Ég hef verið með krumma sem gæludýr(sótti hann í kletta á sveitabæ) og þeir voru vægast sagt fyndinn dýr, mjög sniðugur. Vandamálið er finna laup(hreiður, þeir eru mjög hreinlát dýr… að minnsta kosti skíta þeir aldrei í hreiðrið heldur fara þeir út á brún og skíta út fyrir það og það þarf að vera (minnst) 1,5m radísus af auðu svæði í kringum hreiðrið!
En samkvæmt lögum er bannað að hafa villt dýr sem gæludýr. Sem sé það má ekki hafa hrafna sem gæludý