Mér þykja nagdýrin mjög skemmtileg og áhugaverð dýr og ég hef mikið lesið um þau á netinu. Samt sem áður held ég að það séu ekki nægilega margir sem stunda huga sem eru nagdýraáhugamenn til þess að halda nagdýraáhugamáli lifandi (allavega miðað við það hvað það koma fáar nagdýragreinar inn á Dýraáhugamálið).
Mín hugmynd er einfaldlega að nýta dýraáhugamálið sem nagdýraáhugamál, ég sé ekki hvers vegna við þurfum endilega séráhugamál, við getum alveg deilt því með fleiri dýrum ;)
Kveðja,
evaslefa<br><br>Kveðja,
Eva