Ég er nokkuð viss um að hundruðir tegunda páfagauka geti talað, hins vegar er mjög misjafnt hve mikinn orðaforða krílin hafa og hve vel þau geta talað.
Ef þú villt virkilega skemmtilegan fugl sem getur talað, þá skaltu reyna að redda þér hrafni. Þeir eru taldir tala fugla best, og svo eru þeir líka svo gáfaðir.
Sem dæmi um gáfur hrafna ætla ég að nefna svolítið sem ég sá á Animal Planet:
Konan sem sá um þáttinn henti eitthverju góðgæti út á miðja aðalbraut þar sem það var ekki sjéns fyrir hrafnana tvo sem bjuggu á svæðinu að ná í það fyrir allri umferðinni.
Annar hrafninn flaug að nærliggjandi ljósastaur og ýtti á takkann sem kallar fram græna kallinn!!! (!)
Svo kom grænt og hrafnarnir fengu sér í gogginn. -Þeir voru búnir að læra á götuljósin með því að fylgjast með fólki nota þau… Hrafnar eru snillingar! :)<br><br>“Life is a deadly meaningless sexually-transmitted desease”
<a href="
http://www.this.is/alliat/">NÝJA SÍÐAN MÍN!</a