Nú er ég að tala af reynslu hvað varðar kanínur, en ég geri ráð fyrir að mataræðið hjá þeim og naggrísum sé svipað.
Kanínur mega ALLS EKKI borða hvítkál.. veit reyndar ekki af hverju. Salat og kínakál er fínt fyrir þær. Iceberg er ekki mjög gott, því þær háma það í sig, en það er eiginlega alveg næringarlaust.
Það er fínt að gefa gulrætur, blómkál og brokkolí. Paprikur eru líka fínar, en ekki gefa fræin.
Það er ekki mælt með því að gefa kanínum/naggrísum gúrku.
Þetta er það sem ég man í bili :)
Kveðja,
Eva<br><br>Kveðja,
Eva