vitiði hvað skrautseríur eru, þær eru ekki með skær ljós heldur svona dauft, voða fallegt:) jæja ég er með eina svona í herberginu mínu og endinn á henni liggur hjá páfagaukabúrinu, þegar pásinn minn sá hana brá honum soltið en held hann sé farinn að venjast henni, nefnilega þegar við fórum út í gær, var slökkt ljós hjá honum og serían bara kveikt, þegar við komum heim var hann eins og hann væri að hvíla sig og horfa á seríuna.
þannig spurningin er, haldið þið að svona seríur rói fuglana og láti þeim líða vel eða haldiði að þær skipti þá engu máli?<br><br>Kv.
Sweet (",)
================
Kíkkaðu á Kasmír síðuna mína og skrifaðu í gestabókina=) Ég vil fuglaáhugamál!!
Játs!