Freyja var fuglinn minn í rúm 2 ár.
Áður en ég seldi þáverandi bekkjarfélaga mínum
hana og hann til annars bekjarfélaga.En núna er hún
einhversstaðar úti í bæ :/
Hún var með ljósbláar fjaðrir og hvíta bringu.
Eitt sem var svo fjandi fyndið við hana var að hún hékk alltaf á hvolfi í loftinu á búrinu.Hún var bara bókstaflega alltaf
í loftinu.Hún var mjög skemmtilegur fugl og þegar við hleyptum henni út úr búrinu varð hún alltaf forvitin,en flaug samt ekki oft á gluggann.Því miður hef ég enga mynd en vonandi getið þið
ýmindað ykkur hvernig hún er.

BirkirF