Bróðir minn fann kanínu í Öskjuhlíðinni í gær og tók hana með sér heim til mikillar “gleði” móður minnar.
Kanínan er voðalega gæf og kemur til mans ef við erum með mat, hún er eiginlega bara búin að borða síðan hún kom hingað.
Allar upplýsingar sem þið gætuð gefið mér um kanínur eru vel þegnar.
T.d Borða þær þótt þær séu ekki svangar og svona..
Er eitthvern vegin hægt að sjá á þeim hvað þær eru gamlar?