Talið er að krókódílar séu skildir risaeðlum og bendir martgt til þess en hér er fróðleikur um risa krókugíl sem var til á tímum risaeðla:
Fyrir 110 milljónum ára herjaði risa krókódíll um. Hann var 12 metrar að lengd og ginigð í skeppnuni var nálægt tvemur metrum eða 180 centímetrar og í því voru um 100 stórar og öflugar tennur. Þar sem hann var 12 metrar á lengd var þyngd hans gífurleg vísindamenn talja að hann hafi verið um 8 tonn eða 8000 kg. Vísindamenn telja að krókódíllinn gæti því auðvalelega slátrað 10 metra risaeðlu. Það mætti alveg eins líkja þessu við krókódíl í bíó mynd en aftur til nútímans.
Krókódílar eru núna mjög mikið í dýragötðum og vötnum og stundum koma ýmiskonar slys fyrir krókódíll getur léttilega banað manni með aðeins einu biti. En þeir eru ekki með góð augu til að synda en þeir eru með tvenn augnlok önnur sem þeir sjá í gegnum og alltaf þegar þeir fara ofan í vatnið koma neðri augnlokin niður svo að augun skaddist ekki bara eins og sundglerugu. En það kemur líka fyrir að krókódílar sleppi úr dýragörðum og fari inn í hverfi og það gerðis einu sinni fyrir mína fjölskyldu. Þegar ég var yngri áttum við heima úti í flórída og það var lækur rétt fyrir neðan og það var þannig að nágrannar okkar áttu hund og einn daginn fórum við og nágrannarnir eithvert og þeir skyldu hundinn sinn eftir úti í bandi og þegar við komum aftur varu ekkert nema beinin eftir og við töluðum við lögregluna og krókódíllinn var fangaður. krókódílar eru kjötætur eins og flestir ef ekki allir vita. Þeir eru hættulegir en skemmtileg dýr finnst mér.
Kv.
Chazthkull
ERIKOS