Kynning part III Svona kynningar voru komnar inn á bæði hunda og ketti, en ekki gat maður gefið upplýsingar um önnu dýr, svo við höldum bara kynningunni áfram…
Þið þekkið þetta, segja hvað þið heitið (ekki nauðsynlegt fyrir feimna), aldur, og svo hvaða dýr þið eigið.


NAFN: Begga
ALDUR: 22
DÝR: Kíkí ljósblár 7 mánaða gára-páfagaukur, 2 finkur sem ég yfirleitt bara kallað bíbí vegna ótrúlegs hugmyndarafls( :) ), 2 salómöndrur sem heita Pingó og Klumpur, nokkrir fiskar, og svo auðvitað hundurinn Sesar (12 ára Labrador). Núna er hugmyndinn að safna fyrir hesti, en mig hefur dreymt um að eignast hest alla mína ævi, en aldrei fengið leyfi frá foreldrum, en núna ætla ég að láta bara verða af því!
- www.dobermann.name -