í seinni heimstirjöldinni voru notaðir höfrungar til þess að
finna kafbáta óvinana. en þeir voru líka að ransaka óvina höfn. Þessi tæki sem höfrunganir voru með, þau voru uppi í munninum á þeim.
Og þessir höfrungar voru sérþjálfaðir til að hafa þetta tæki uppi í sér.Enn þeir sáu ekki jarðspreingur sem leindust í sandinum og þegar kafarar komu þá sprungu þeir í tætlur.
En stundum sprungu höfrungana í tætlur og
þá varð að koma með þannig tæki til að færlægja sprengjunar svo
höfrungar voru notaðir mikið í seinni heimstirjöldinni.
En mér finnst þetta ekki fallegt gert af hernum því að þér fóru illa með höfrunagana og gáfu þeim straum ef þeir fóru ekki eftir skipunum svo létust líka margir höfrungar í seinni heimstyrjiöldinni og ennþá daginn í dag eru notaðir höfrungar í hernum en þó ekki í jafn miklum fjölda.
Höfrungar eru oftast kallaðir bjargvætir sjávarins hér er t.d. eitt dæmi
Það er til saga um að höfrungur hjálpanið manni sem átti að deyja
með skipi en þá kom höfrungur og hjálpaði honum þaðan. Og svo þegar maður fer á sjó sér maður höfrunga sem fara með skipinu og það er falleg sjón að sjá þá synda meðfram skipuni og stökkva svo upp í loftið.
Kv.
Heili