Ég var að horfa á þáttinn 48 hours í gær og þar var verið að fjalla um ýmislegt sem tengist dýrum.

1. Klónun dýra er nú hafin.Fyrsti kötturinn sem hefur verið klónaður og vegnast honum vel.Hann er allur mjög heilbrigður og leikur sér mjög mikið og leit út fyrir það að vera algjör dúlla.

2. Fólk er farið að taka vefji úr dýrunum sýnum og láta geyma það til þess að geta klónað dyrið sitt þegar þeir byrja á að bjóða upp á það.


3. Það er svolítið sem er út í Bandaríkjunum og það kom mér virkilega á óvart og það er sæðisbanki fyrir hunda.Ekki vissi ég að þetta væri til og þess vegna varð mér svolítið á óvart.
Þetta gæti verið ansi sniðugt hérna á Íslandi þannig að ég hvet alla til þess að stofa svoleiðis hér á landi.

4.Það er algengt að dýr hlaupa að heima eða týnast og eins og allir vita þá er kaninn svolitið gúgú í hausnum en sumir nota það tækifæri að misnota fólk og svindla af þeim peninga.
Það fólk sem týnir dýrunum sínum setja auglysingu í blaðið og þeir sem hafa það að atvinnu að svindla á fólki nota tækifærið og sjúga fólkið alveg þurrt og það kemst svona nokkurn veginn upp með það.

5. Eins og allir vita þá eru mikið af flækingsdýrum í bandaríjunum og það er rosalegt mál þar því þar svæfa þeir dyrinn eg engin vilja þau.En það eru tvö fyrirtæki þarna úti sem vinna við það að halda lífi i þessum greyjum og reyna allt sem þau geta til þess að koma þeim inn á gott heimili.Nú annað fyrirtækið er frekar lítið en hitt er alveg rosalega stórt og með frekar mikið svæði undir sig og eru með allskyns dýr hjá sér. Ekki bara ketti og ekki bara hunda heldur kaninur og margt fleira.

6. Nú svo er það að allir vilja nu halda dyrunum hjá sér þegar þau skilja og því er farið fyrir rétta og barist um forræði yfir þeim.
Sumir leggja mikinn peningin í þetta og aðrir fara jafnvel það langt að fara i fangelsi fyrir málstað sinn.En lögin út í bandaríkjunum líta á þetta sem eing og eignir skiptast alltaf fifty fifty.Ég veit ekki hvernig löginn líta á dyr hérlendis en eg vona ekki að það sé litið á þau sem eignir.


Þetta var svona það helsta sem rædd var um og mér finnst það vera rosalegur heiður fyrir dýraeigendur að svona stór og merkilegur þáttur taki einn heilan þátt og ræða allt saman sem er hægtt að gera fyrir dýrin sín.
KV